HANDSNYRTING

Framandi handameðferð innblásin af fornum Polynesískum sið, til að stuðla að heilbrigði handa og fóta. Með djúphreinsandi, rakagefandi og frískandi áhrifum öðlast húðin nýja fyllingu og djúpstæðan raka.

HANDSNYRTING 45-90 mín.

Neglur þjalaðar og naglabandakrem borið á naglabönd og hendur færðar í sápubað. Naglabönd snyrt og klippt ef þarf. Hendur nuddaðar og neglur bónaðar, lakkaðar eftir þörfum.

LÚXUS HANDSNYRTING 60-90 mín.

Neglur þjalaðar og naglabandakrem borið á naglabönd og hendur færðar í sápubað. Naglabönd snyrt og klippt ef þarf. Hendur djúphreinsaðar, nuddaðar og handmaski ( parafin ) settur á, neglur bónaðar og lakkaðar eftir þörfum.

LÉTT HANDSNYRTING MEД VARANLEGU” NAGLALAKKI OPI-GELLAKK 45.mín

Neglur og naglabönd snyrt og neglur undirbúnar fyrir “varanlegt naglalakk” eða OPI gellökkun. Endist í ca.2-3 vikur.

Neglurnar styrkjast og gellakkið er borið þunnt á þannig það líti út eins og naglalakk.

Fyrir veikbyggðar neglur bjóðum við upp á sérstaka næringu og vörn áðurengelið er boðið á.

Gellakkið er svo leyst upp í hreinu acentoni og ráðleggjum við ávallt viðskiptavinum um að láta fagfólk leysa efnið af ef hvíld er tekin á gellökkuninni.

Fallegt úrval gellakka ásamt naglalakka í sama lit sem fæst til sölu í flestum litum.

Sendu okkur skilaboð

Þú getur sent okkur skilaboð hér og við verðum í sambandi.

Ekki læsilegt? Skipta um texta. captcha txt
0

Start typing and press Enter to search