Bóka tíma

Hleð inn ...

Endilega skráðu þig á póstlistann okkar ef þú vilt fá send tilboð í dekur eða aðrar tilkynningar!

Vinsælu gjafabréfin okkar

Við tökum vel á móti þér í fallegu og róandi umhverfi með því markmiði að þú náir að njóta dekurs í dagsins önn!

 • Berglind Alfreðsdóttir
  Berglind Alfreðsdóttir Snyrtifræðingur, meistari - Naglafræðingur.

  Sérhæfð í náttúrulegri varanlegri förðun ( tattoo ) frá Novue couture og microblade tækni. Hefur sótt námskeið í nuddmeðferðum, heilun,  andlitsmeðferðum, vaxmeðferðum og fl.til að viðhalda þekkingu sinni á vörum og þjónustu. Berglind er stofnandi Comfort snyrtistofu og hefur lagt hjarta sitt við uppbyggingu stofunnar og lagt áherslu á að fólki líði vel í hverri heimsókn og að viðskiptavinir fái sömu faglegu þonustuna sama hjá hvaða fagmanni það er. Vöruúrvalið er vel valið og prófað af starfsfólki og sannreint og lagerinn er endurnýjaður mjög reglulega svo ný og fersk vara sé alltaf til staðar. Berglind hefur staðið dómgæslu í Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem haldin eru reglulega. Hefur sótt námskeið í Brow lift Lamination. Berglind er þekkt fyrir fagleg vinnubrögð og leggur metnað sinn í alla þá þjónustu sem hún veitir…. Þekkt fyrir góðar nuddhendur og vandvirkni.

 • Þórunn Árnadóttir
  Þórunn Árnadóttir Snyrtifræðingur, meistari - Naglafræðingur

  Þórunn hefur einstaka natni og fagleg vinnubrögð í öllu því sem hún gerir. Hefur fengið mikið lof fyrir góðar nuddhendur og vönduð vinnubrögð.. Þórunn hefur einstaklega rólega og góða nærveru og er eftirsóttur starfsmaður stofunnar og þá vinsæl î öllum meðferðum stofunnar.

  Leggur sig fram við að veita góða þjónustu er kemur að ráðgjöf í umhirðu húðar.

  Hefur reglulega sótt namskeið i andlitsmeðferðum [ comfort zone ] og skin regimen ásamt námskeiði um þær vörur. Hefur sótt námskeið í Brow lift Lamination.

  Þórunn verður í fæðingarorlofi frá 1.nóv.2022❤️

 • Bára Árnadóttir
  Bára Árnadóttir Snyrtifræðingur.

  Bára hefur mjög rólega og góða nærveru og er mjög vandvirk með mikinn metnað í því sem hún gerir. Tekur að sér allar helstu snyrtimeðferðir stofunnar. Vann við fagið á Spáni sumarið 2021 og á framtíðina fyrir sér í faginu.

Sendu okkur skilaboð

Þú getur sent okkur skilaboð hér og við verðum í sambandi.

Ekki læsilegt? Skipta um texta. captcha txt
0

Start typing and press Enter to search