VERNDANDI OG JAFNVÆGISGEFANDI MEÐFERÐ 60 mín. Remedy

kr.13.500

Comfort zone andlitsböðin byrja á heitum stein á maga- og hjartastöð. Yfirborðhreinsun á húð og svo djúphreinsun húðar. Nudd á bringu, herðar, andlit og höfuð. Viðeigandi maski miða við húðgerð er borin á húðina og meðan hann bíður er nuddað með heitum steinum. Í lokin er borið á krem.

Meðferðin er sérhönnuð fyrir viðkvæma, háræðaslitna og roðgjarnar húðgerðir. Hún styrkir húðina og háræðarnar, einnig róar hún, sefar og gefur góða vörn. Þessi meðferð vinnur mjög vel á fitu-og rakaþurrki.