Slökun og vellíðan 55 mín.

kr.14.900kr.12.665

Þessi meðferð er ólík öllum öðrum meðferðum á stofunni og hefst á yndislegu baknuddi. Hér er leitast við að ná hámarksslökun og vellíðan með sérstöku japönsku þrýstipúnktanuddi á andlit og hendur. Meðferðin hentar vel viðkvæmri húð þar sem að vörurnar eru ilmefnalausar og endar á lúxusmaska.

Gjafabréf verðmæti:kr.14.900

(Viðtakandi mun fá gjafabréfið sent á valdri dagsetningu)

Stafir: (0/300)

Tölvupóstur til viðtakanda
Gjafabréfið er sent til viðtakanda sem PDF skjal í tölvupósti, á þeirri dagsetningu sem þú valdir að ofan.
Þú prentar og gefur til viðtakanda
Þegar þú ert búinn að ganga frá greiðslu, er gjafabréfið sent til þín sem PDF skjal í tölvupósti og þú getur þá prentað út gjafabréfið.


Forskoða