LÚXUS FÓTSNYRTING með french lökkun 90 mín.
kr.17.500
Róandi fótabað með ilmolíum. Fætur skrúbbaðir, sigg og önnur óhreinindi fjarlægð, neglur klipptar og þjalaðar og þynntar ef þarf. Naglabönd snyrt og neglur bónaðar. Fætur nuddaðir og fótmaski borin á í lokin. Notaður er sérstakur afeitrandi leirmaski frá comfort zone, unnin úr sjávarþörungum sem örvar blóð- og sogæðakerfið. Lökkun eða french lökkun fyrir þær sem vilja.