LÚXUS FÓTSNYRTING 75 mín.

kr.13.500

Flokkar: ,

Róandi fótabað með ilmolíum. Fætur skrúbbaðir, sigg og önnur óhreinindi fjarlægð, neglur klipptar og þjalaðar og þynntar ef þarf. Naglabönd snyrt og neglur bónaðar. Fætur nuddaðir og fótmaski borin á í lokin. Notaður er sérstakur afeitrandi leirmaski frá comfort zone, unnin úr sjávarþörungum sem örvar blóð- og sogæðakerfið.