Litun augabrúna með plokkun/vaxi
kr.6.300
Notaðir eru hágæða professional litir sem endast í 4-8 vikur ( Einstaklingsbundið ) augabrúnir litaðar, plokkaðar eða vaxaðar með mildu vaxi. Bjóðum einnig upp á sérstakan lit fyrir þær/þá sem þola ekki hefðbundin lit.