LÉTT HANDSNYRTING MEÐ OPI-GELLAKK 45.mín

kr.9.900

Flokkar: ,

Neglur og naglabönd snyrt og neglur undirbúnar fyrir “varanlegt naglalakk” eða OPI gellökkun. Endist í ca.2-3 vikur.
Neglurnar styrkjast og gellakkið er borið þunnt á þannig það líti út eins og naglalakk.