LÉTT FÓTSNYRTING MEÐ GELI OG FRENCH eða OPI-GELLÖKKUN 45 mín.
kr.10.500
Neglur eru klipptar og þjalaðar og þynntar ef þarf ( kartneglur ) pússaðar og naglabönd snyrt og undirbúnar fyrir gelið.
Val um Gel og french sem endist í allt að 6 vikur eða OPI-gellökkun sem endist í 4 vikur.