Heilnudd 60 mín.

kr.11.500

Klassískt vöðvanudd í bland við slökun, tekið vel á hálsi, herðum og baki. Í heilnuddi er allur líkaminn nuddaður. Þetta er slökunarnudd þar sem nuddað er frá fótum og upp í höfuð. Þeir sem vilja fá kröftugt nudd vegna vöðvabólgu geta fengið það í bland. Nudd sem hentar öllum er vilja dekra við sig eða aðra.