FÓTSNYRTING með lökkun 75 mín
kr.13.900
Fótsnyrting hefst á róandi fótabaði með sérstakri fótsápu. Sigg og önnur óhreinindi eru fjarlægð, neglur eru klipptar og þjalaðar og þynntar ef þarf. Naglabönd snyrt og táneglur bónaðar. Endað á lökkun og nærandi fótanuddi.