ÁVAXTASÝRUMEÐFERÐ 60 mín.

kr.13.900

Comfort zone andlitsböðin byrja á heitum stein á maga- og hjartastöð. Yfirborðhreinsun á húð og svo djúphreinsun húðar. Nudd á bringu, herðar, andlit og höfuð. Viðeigandi maski miða við húðgerð er borin á húðina og meðan hann bíður er nuddað með heitum steinum. Í lokin er borið á krem.

Mild meðferð sem örvar frumuendurnýjun, gefur húðinni jafna áferð, aukin raka og fallegan ljóma.
Vinnur á bóluvandamálum, örum, hrukkum, fínum línum og litaflekkjum.