Lúxus stinnandi andlitsmeðferð, Active lift 60 mín.( Sublime skin )
kr.15.900
Comfort zone andlitsböðin byrja á heitum stein á maga- og hjartastöð. Yfirborðhreinsun á húð og svo djúphreinsun húðar. Nudd á bringu, herðar, andlit og höfuð. Viðeigandi maski miða við húðgerð er borin á húðina og meðan hann bíður er nuddað með heitum steinum. Í lokin er borið á krem.
Active lift 60 mín. er virkasta meðferðin okkar til að vinna á fínum línum og hrukkum og vinnur á teygjanleika húðar. Sjáanlegur munur strax!