Nafn viðtakanda

Skilaboðin þín munu birtast hér á gjafabréfinu sem þú sendir til viðtakanda.

Frá: Nafn/nöfn gefenda

Green te-hreinsandi meðferð 60 mín.

Meðferðin felur í sér yfirborðshreinsun, kornamaska, djúphreinsun, höfuðnudd, litun og plokkun á brúnir og Green tee maska. Meðferðin hentar öllum húðgerðum og byggir á að örva blóðflæði húðar og hárs. Hreinsun, næring og styrking með tilstilli þörunga og græn tes sem er 100 sinnum öflugra en c-vítamín.

 
Nota gjafabréf: Bóka hér

Gjafabréfsnúmer: xxxxxxxx

Gildistími: 05/07/2026