Fylgstu međ okkur á Facebook
Fréttir
.: Fréttir
02.03.2010 - Hot vax-Nýtt!

 

Nú bjóðum við viðskiptavinum upp á milt Hot vax á viðkvæmustu svæðin eins og undir höndum, í nára og í brasilísku vaxi sem er nánast sársaukalaust og er ekki fjarlægt með strimlum!

Þetta vax inniheldur náttúruleg og róandi efni sem næra húðina og gera hana mjúka og slétta.

Það fjarlægir hár allt að 1 mm.

Við höfum einnig þróað með okkur sársaukaminni vaxmeðferðir á leggi og andlit þar sem að húðin er skilin eftir silkimjúk.

Komdu og upplifðu!

Til baka

Álfheimar 6 - 104 Reykjavík - S: 578 7077 - Hafa Samband |