Fylgstu međ okkur á Facebook
Fréttir
.: Fréttir
04.09.2007 - Berglind í sigurliđi á Ísmóti 2007


ÍSMÓT - Íslandsmeistaramót hársnyrta, snyrtifrćđinga, gullsmiđa, klćđskera og ljósmyndara innan Samtaka iđnađarins - The Icelandic Skills Competition – fór fram um síđustu helgi. Ţátttaka var mikil en samhliđa mótinu var haldin glćsileg sýning ţar sem fyrirtćkjum, félögum og stofnunum var bođiđ ađ kynna vöru sína og ţjónustu.

Á mótinu var fagfólki og almenningi bođiđ ađ fylgjast međ spennandi keppni meistara, sveina og nema í ţjónustuiđngreinum SI - og um leiđ kynnast ţví nýjasta og besta í hönnun og tísku og ţví sem máli skiptir fyrir góđa heilsu og vellíđan.

Keppt var í hársnyrtingu, litun, klippingu, snyrtingu, förđun, skartgripasmíđi, klćđskurđi, kjólasaumi, auglýsinga- og iđnađarljósmyndun og portrett svo dćmi séu tekin. Í dómnefndum var innlent og erlent fagfólk í tiltekinni iđngrein, fulltrúar sveinsprófsnefnda, skóla og atvinnulífs. Leitađ var til valinkunnra einstaklinga sem hafa mikla reynslu og ţekkingu á sínu sviđi.

Á sunnudagskvöldiđ efndu fagfélögin og SI til hátíđarkvölds ţar sem kynnt voru úrslit og verđlaun veitt í öllum keppnisgreinum ÍSMÓTS 2007.

Tískuteymi ársins: Tískuteymi-1: Runaway Bride 07.07.07
Klćđskeri: Berlind Ómarsdóttir, Kjólum og klćđi
Hársnyrtir: Magnús  Reynisson, Hjá Jóa og félögum
Snyrtifrćđingur: Berglind Alfređsdóttir, Comfort snyrtistofa
Gullsmiđur: Helga Jónsdóttir, Gullkúnst Helgu
Ljósmyndari: Ágústa Kr. Bjarnadóttir, Barna- og fjölskylduljósmyndum
Annađ: Skór frá Maríu K. Magnúsdóttir, MKM footwear


 

Til baka

Álfheimar 6 - 104 Reykjavík - S: 578 7077 - Hafa Samband |